Lyftingamaður Ársins
Sigurður Einarsson úr F.H. var valinn lyftingamaður ársins 2006.
Sigurður byrjaði árið á því að keppa á Copenhagen Cup í janúar og setti þrjú Íslandsmet í 77 kg flokki þegar hann snaraði 93 kg, jafnhenti 121 kg, samanlagt 214 kg, allt Íslandsmet.
Sigurður varð einnig Íslandsmeistari í 85 kg flokki sem haldið var í september þegar hann snaraði 97 kg, jafnhenti 136 kg sem er nýtt Íslandsmet, samtals lyfti Sigurður 233 kg sem er aðeins 1 kg frá Íslandsmetinu í samanlögðu.
Við óskum Sigurði til hamingju með árangurinn á árinu.
Sigurður byrjaði árið á því að keppa á Copenhagen Cup í janúar og setti þrjú Íslandsmet í 77 kg flokki þegar hann snaraði 93 kg, jafnhenti 121 kg, samanlagt 214 kg, allt Íslandsmet.
Sigurður varð einnig Íslandsmeistari í 85 kg flokki sem haldið var í september þegar hann snaraði 97 kg, jafnhenti 136 kg sem er nýtt Íslandsmet, samtals lyfti Sigurður 233 kg sem er aðeins 1 kg frá Íslandsmetinu í samanlögðu.
Við óskum Sigurði til hamingju með árangurinn á árinu.