NM í Lyftingum
Norðurlandamótið í lyftingum sem fram fór í Hillerode í Danmörku um helgina er nú lokið og stóðu Íslensku lyftingamennirnir sig mjög vel.
Sigurður Einarsson úr Ármanni keppti í 85 kg flokki og snaraði hann 107 kg sem er bæting á hans eigin Íslandsmeti um 2 kg. Sigurður Jafnhattaði 140 kg sem er einnig bæting á hans eigin Íslandsmeti nema í þetta sinn um 4kg. Sigurður lyfti því samtals 247 kg sem er bæting á hans eigin Íslandsmeti um 9 kg.
Gísli Kristjánsson úr Ármanni keppti í +105 kg flokki og snaraði hann 140 kg og jafnhattaði 166 kg, samtals 306 kg og tryggði það honum annað sætið í +105 kg flokki.
Stórglæsilegur árangur hjá þeim félögum.
Kv.
Nánari úrslit frá mótinu er hægt að finna hér:
Sigurður Einarsson úr Ármanni keppti í 85 kg flokki og snaraði hann 107 kg sem er bæting á hans eigin Íslandsmeti um 2 kg. Sigurður Jafnhattaði 140 kg sem er einnig bæting á hans eigin Íslandsmeti nema í þetta sinn um 4kg. Sigurður lyfti því samtals 247 kg sem er bæting á hans eigin Íslandsmeti um 9 kg.
Gísli Kristjánsson úr Ármanni keppti í +105 kg flokki og snaraði hann 140 kg og jafnhattaði 166 kg, samtals 306 kg og tryggði það honum annað sætið í +105 kg flokki.
Stórglæsilegur árangur hjá þeim félögum.
Kv.
Nánari úrslit frá mótinu er hægt að finna hér:
<< Home