Thor Cup
Thor Cup mótið fór fram þann 19. mái síðastliðinn og var það sýnt í beinni útsendingu á RÚV.
Mótið fór vel fram og var hið skemmtilegasta.
Finnar fóru með sigur af hólmi og lyftu 897kg, Svíþjóð var í öðru sæti með 875kg og Noregur í því þriðja með 862, Danir í því fjórða með 806 kg og Íslendingar í því fimmta með 703 kg.
Tvö Íslandsmet voru sett og var þar Sigurður Einarsson á ferð og setti hann Íslandsmet í 85kg flokki þegar hann snaraði 105 kg en gamla metið átti hann sjálfur og var það 103kg. Sigurður setti einnig met í samanlögðu 238kg en hann átti einnig gamla metið 236kg. Glæsilegt hjá þessum unga lyftingamanni sem er sífelt að bæta sig og verður gamann að fylgjast með honum í framtíðinni.
Nánari úrslit af mótinu má sjá hér:
Mótið fór vel fram og var hið skemmtilegasta.
Finnar fóru með sigur af hólmi og lyftu 897kg, Svíþjóð var í öðru sæti með 875kg og Noregur í því þriðja með 862, Danir í því fjórða með 806 kg og Íslendingar í því fimmta með 703 kg.
Tvö Íslandsmet voru sett og var þar Sigurður Einarsson á ferð og setti hann Íslandsmet í 85kg flokki þegar hann snaraði 105 kg en gamla metið átti hann sjálfur og var það 103kg. Sigurður setti einnig met í samanlögðu 238kg en hann átti einnig gamla metið 236kg. Glæsilegt hjá þessum unga lyftingamanni sem er sífelt að bæta sig og verður gamann að fylgjast með honum í framtíðinni.
Nánari úrslit af mótinu má sjá hér:
<< Home