þriðjudagur, október 31, 2006

Nýjar reglur frá og með 01.01.2007

Tekið af síðu IWF:

PROGRESSION OF THE WEIGHT OF THE BARBELL
A study of the major events held since the introduction of the 1kg rule has shown that only an insignificant minority (0.4%) of the athletes – whether men or women, and whether in snatch or in clean and jerk – have accepted the 1kg automatic increase of the barbell’s weight from the 1st to the 2nd attempt. Reloading the barbell takes a lot of time. Therefore, it was decided that as of 1st January 2007, the automatic progression of the weight of the barbell from the 1st attempt to the 2nd attempt is 2 kg (two kilogrammes)!

The 2kg minimum progression refers only to the 2nd attempt. It applies both in snatch and in clean and jerk, for men and women, for seniors and juniors. For 3rd attempts lifters may take the 1kg progression or any weight, multiples of 1kg, as before.


TIME LIMIT FOR WEIGHT CHANGE REQUEST
Competitions are too often slowed down when an athlete who follows himself/herself and has 2 minutes delays the announcement of his/her decision whether to take the automatically allocated weight or take more until the last second of his/her time. Many times, for 1 minute and 30 seconds there is no activity on the platform and the public is waiting for something to happen. This gives a bad image and takes a lot of unnecessary time from the competition.

Therefore, the IWF Executive Board decided that:
As of 1st January 2007, a request for changing the weight of the barbell must be announced within the FIRST 30 SECONDS of the allocated time! This is the same in both cases: the 1-minute and the 2-minute allocated times.


RESTING AREA IN WARM-UP
In order to eliminate the possibilities of manipulation, in future events organisers shall not provide separated cabins/booths for the participating teams in the warm-up area.

fimmtudagur, október 26, 2006

Dómaranámskeið

Daganna 12.-14. október var haldið dómaranámskeið í lyftingum og mættu 8 manns.
Það var hann Per Mattingsdal frá Noregi sem kom hingað til lands og hélt námskeiðið og Guðmundur Sigurðsson aðstoðaði hann við verklega þátt prófsins.
Þetta námskeið gékk mjög vel og náðu allir þáttakendur 90% eða hærra bæði í verklega og bóklega hlutanum og var Per mjög ánægður með útkomuna.
Sem sagt, Ísland eignaðist 8 nýja dómara og þar af einn kvenndómara, þann fyrsta í hátt í 20 ár!



Per Mattingsdal fylgist með.


Nemendurnir einbeittir.


Guðmundur að undirbúa lyftu.

þriðjudagur, október 10, 2006

Sæti til Bejing 2008

Nú er Heimsmeistaramótinu lokið og var það einnig fyrsti vetvangur fyrir lönd að tryggja sér fjölda keppenda sem að þau geta sent á Ólympíuleikana í Beijing 2008.

Kínverjar fá sjálfkrafa að senda fullt lið (6 Karla og 4 Konur)vegna þess að þeir halda leikanna.

Loka vetvangur til að fjölga keppendum er Heimsmeistaramótið í Chiang Mai í Taílandi á næsta ári.

Topp 6 karlaþjóðirnar fá að senda 6 karlkeppendur, þjóðirnar í 7-13 sæti fá að senda 5 og 14-20 sæti fá að senda fjóra.

Staðan eins og hún er núna:

Karlar

1- Russia 510 pts
-- China 457
2- Poland 440
3- Cuba 414 6 SPOTS
4- Belarus 391
5- Colombia 354
6- Korea 331

7- Armenia 291
8- Ukraine 278
9- Kazakhstan 254
10- GREECE 239 5 SPOTS
11- Bulgaria 225
12- Egypt 223
13- Germany 219

Women

1- Russia 520
-- China 514
2- Korea 437
3- Thailand 426
4- Colombia 342
5- Ukraine 341 4 SPOTS
6- Poland 307
7- Japan 248
8- USA 245
9- Belarus 243

10- Kazakhstan 237
11- Canada 232
12- Mexico 229 3 SPOTS
13- Venezuela 226
14- Bulgaria 207

15- Taiwan 206
16- France 203 2 SPOTS
17- Dom. Republic 203

18- Indonesia 178
19- Egypt 143
20- GREECE 143

laugardagur, október 07, 2006

Fréttir frá HM

Hossein Reza Zadeh frá Íran vann +105 kg flokkinn í dag og kom það fáum á óvart því hann hefur verið ósigrandi síðustu ár.

Jim Gyllenhammar frá Svíþjóð keppti í dag í B-grúppu í +105kg flokki og byrjaði á að snara 168 en missti það en reyndi við það í annari tilraun og hafði það þá upp og reyndi síðan við nýtt Svíþjóðarmet 173kg í snörun en meiddist í bakinu við það og missti lyftuna.
Jim bað um 210kg á stöngina í tilraun til að ná "Totali" en vegna meiðsla náði hann þeirri þyngd ekki upp og datt því út.
Engin úrslit hafa komið um Geir, Per eða Antii og verða tölurnar þeirra að bíða betri tíma.

föstudagur, október 06, 2006

HM í Ólympískum Lyftingum

Í dag verður keppt í B grúppu +75 kg flokki kvenna og A og B grúppu í 94 kg flokki karla og seinna í kvöld verða B grúppurnar í 105 kg +105 kg flokki.

Ég spái því að þeir félagar frá Noregi, Geir Gronnevik og Per Hordnes séu í B grúppu í 105 kg flokki.
Báðir ætla þeir að byrja á 340 kg og spái ég að Geir byrji á 152-188 og reyni að enda á 157-192=349 því þá er hann búinn að bæta Noregsmetin sín í snörun, jafnhendingu og samanlögðu um eitt kíló hvert.
Ég spái þvi að Per byrji eitthvað lægra í snörun en hærra í jafnhendingu þar sem honum hefur gengið betur að jafnhenda en Geir það sem af er þessu ári.
Þetta á eftir að vera mjög spennandi keppni á milli þeirra félaga og gaman er að sjá Per spreyta sig í þessum flokki því í fyrra og árin á undan var hann í 94 kg flokki.

Í B grúppu í +105 kg flokki spái ég að keppi þeir Jim Gyllenhammar frá Svíþjóð og Antii Everi frá Finnlandi.

Jim ætlar að byrja á 389 kg og spái ég að hann taki í snörun: 169-173-(175 eða 176). Í jafnhendingu spái ég 220-223-(225-226). 173kg í snörun væri nýtt Svíþjóðarmet sem og 223kg í jafnhendingu = 396kg sem er einnig nýtt Svíþjóðarmet. Ég gæti trúað að hann reyndi við 175-6 og 225-226 til að ná eða brjóta 400 kg múrinn.

Antii Everi ætlar að byrja á 365kg, sennilega 165kg-200kg en hann á 165kg einmitt best og 201kg þannig að hann er að stefna á að bæta sín met í öllu.
Ég spái því að hann nái 167kg-200=367kg og bæti því snörunina um 2 kg og samanlagt um 2 kg einnig.

Gamann verður að sjá hvernig þessir norðurlandabúar standa sig og hversu nálægt ég verði í spá minni.

Ármann Dan

Fréttir frá Heimsmeistaramóti öldunga Í Kraftlyftingumsem nú stendur yfir í Killeen, Texas.

Jón Gunnarsson náði þeim glæsilega árangri á HM öldunga í kraftlyftingum,
að verða heimsmeistari annað árið í röð, í flokki 40-49 ára. Jón sem keppti í
90 kg flokki var með bestan árangur í hnébeygjunni eða 310 kg og í bekkpressu
tók hann 190 kg. Staðan eftir tvær greinar var sú að Jón var í öðru sæti og þegar
tveimur lyftum í réttstöðunni var lokið þá var Kanadamaðurinn Jeff Becker með
15 kg forskot á hann. Jón meldaði sig þá í 302,5 í seinustu lyftu og innsiglaði
sigurinn með samanlagðan árangur upp á 802,5 kg.
Í einstökum greinum fékk Jón gull fyrir hnébeygju, brons fyrir bekkpressu og
silfur í réttstöðu.

Kveðja
María Guðsteinsdóttir
Ritari KRAFT

fimmtudagur, október 05, 2006

Íslandsmet

Íslandsmetin hafa verið uppfærð og kvenna stöðlum bætt við og hægt er að nálgast það hér til hliðar.

HM Í lyftingum.

Heimsmeistaramótið í Lyftingum er nú í gangi í Santo Domingo og geta áhugasamir kíkt á úrslitin hér:
Einnig þeir sem eru að fylgjast með þessum viðburði geta fengið tímasetninguna á flokkunumhér: