þriðjudagur, október 10, 2006

Sæti til Bejing 2008

Nú er Heimsmeistaramótinu lokið og var það einnig fyrsti vetvangur fyrir lönd að tryggja sér fjölda keppenda sem að þau geta sent á Ólympíuleikana í Beijing 2008.

Kínverjar fá sjálfkrafa að senda fullt lið (6 Karla og 4 Konur)vegna þess að þeir halda leikanna.

Loka vetvangur til að fjölga keppendum er Heimsmeistaramótið í Chiang Mai í Taílandi á næsta ári.

Topp 6 karlaþjóðirnar fá að senda 6 karlkeppendur, þjóðirnar í 7-13 sæti fá að senda 5 og 14-20 sæti fá að senda fjóra.

Staðan eins og hún er núna:

Karlar

1- Russia 510 pts
-- China 457
2- Poland 440
3- Cuba 414 6 SPOTS
4- Belarus 391
5- Colombia 354
6- Korea 331

7- Armenia 291
8- Ukraine 278
9- Kazakhstan 254
10- GREECE 239 5 SPOTS
11- Bulgaria 225
12- Egypt 223
13- Germany 219

Women

1- Russia 520
-- China 514
2- Korea 437
3- Thailand 426
4- Colombia 342
5- Ukraine 341 4 SPOTS
6- Poland 307
7- Japan 248
8- USA 245
9- Belarus 243

10- Kazakhstan 237
11- Canada 232
12- Mexico 229 3 SPOTS
13- Venezuela 226
14- Bulgaria 207

15- Taiwan 206
16- France 203 2 SPOTS
17- Dom. Republic 203

18- Indonesia 178
19- Egypt 143
20- GREECE 143