fimmtudagur, október 26, 2006

Dómaranámskeið

Daganna 12.-14. október var haldið dómaranámskeið í lyftingum og mættu 8 manns.
Það var hann Per Mattingsdal frá Noregi sem kom hingað til lands og hélt námskeiðið og Guðmundur Sigurðsson aðstoðaði hann við verklega þátt prófsins.
Þetta námskeið gékk mjög vel og náðu allir þáttakendur 90% eða hærra bæði í verklega og bóklega hlutanum og var Per mjög ánægður með útkomuna.
Sem sagt, Ísland eignaðist 8 nýja dómara og þar af einn kvenndómara, þann fyrsta í hátt í 20 ár!



Per Mattingsdal fylgist með.


Nemendurnir einbeittir.


Guðmundur að undirbúa lyftu.