sunnudagur, október 02, 2005

Asíumótið í Lyftingum

56 kg flokkur.
Í fyrsta sæti var Anh Tuan Hoang (Víetnam) sem snaraði 125 kg og jafnhattaði 152 kg, samtals 277 kg.
Í öðru sæti var Shin-Yuan Wang (Taipei) sem snaraði 125 kg og jafnhattaði 151 kg, samtals 276 kg.
Í þriðja sæti var Chin Yi Yang (Taipei) sem að snaraði 118 kg og jafnhattaði 153 kg, samtals 272 kg.

62 kg flokkur.
Í fyrsta sæti var Zhang Jie (Kína) snaraði 132 kg og jafnhattaði 163 kg, samtals 295 kg.
Í öðru sæti var Chunseng Li (Kína) snaraði 124 kg og jafnhattaði 164 kg, samtals 286 kg.
Í þriðja sæti var Sheng-Hsiung Yang (Tapei) snaraði 115 kg og jafnhattaði 156 kg, samtals 271 kg.

69 kg flokkur.Í fyrsta sæti var Yuewei Yao (Kína) snaraði 156 kg og jafnhattaði 175 kg sem er heimsmet unglinga, samtals 331 kg.
Í öðru sæti var Shaomeng Luo (Kína) snaraði 140 kg og jafnhattaði 176 kg, samtals 316 kg.
Í þriðja sæti var Kuanysh Rakhatov (Kazakhstan) snaraði 139 kg og jafnhattaði 155 kg, samtals 294 kg.

77 kg flokkur.Í fyrsta sæti var Vladimir Kuznetsov (Kazakhstan) snaraði 155 kg og jafnhattaði 190 kg, samtals 345 kg.
Í öðru sæti var Sufyan Abbas Nader (Quatar) snaraði 150 kg og jafnhattaði 186 kg, samtals 336 kg.
Í þriðja sæti var Kwang Nam Kim ( Kórea ) snaraði 140 kg og jafnhattaði 185 kg, samtals 325 kg.

Ármann Dan