Ný nefnd kosin hjá IWF
Ný nefnd var kosinn á Málþingi Alþjóða lyftingasambandsins þann 8. júní.
Þetta er í samræmi við það sem Alþjóða Ólympíusambandið hefur farið fram á að Íþróttamenn taki þátt í ákvarðanatöku sem snertir Íþróttina. Alþjóða lyftingasambandið endurnýjaði og styrkti fyrri stjórn og í nefndina voru kosnir eftirfarandi:
Formaður: Pyrros Dimas (Grikkland)
Meðstjórnendur:
Stefan Botev (Bulgaría)
Maria Christoforidi(Grikkland)
Mária Takács (Ungverjaland)
Marc Huster (Þýskaland)
Marcus Stephen (Nauru)
Gaman verður að sjá hvað kemur út úr þessu og veit ég að Marc Huster er með góðar hugmyndir hvernig eigi að auka vinsældir íþróttarinnar og má ná í bækling hans hér.
Ármann Dan
Þetta er í samræmi við það sem Alþjóða Ólympíusambandið hefur farið fram á að Íþróttamenn taki þátt í ákvarðanatöku sem snertir Íþróttina. Alþjóða lyftingasambandið endurnýjaði og styrkti fyrri stjórn og í nefndina voru kosnir eftirfarandi:
Formaður: Pyrros Dimas (Grikkland)
Meðstjórnendur:
Stefan Botev (Bulgaría)
Maria Christoforidi(Grikkland)
Mária Takács (Ungverjaland)
Marc Huster (Þýskaland)
Marcus Stephen (Nauru)
Gaman verður að sjá hvað kemur út úr þessu og veit ég að Marc Huster er með góðar hugmyndir hvernig eigi að auka vinsældir íþróttarinnar og má ná í bækling hans hér.
Ármann Dan
<< Home