Heimsmeistaramót unglinga í lyftingum III
105 kg flokkur.
Igor Lukin (Rússland) vann 105 kg flokkinn með 180 kg í snörun og 215 kg í jafnhöttun, samtals 395 kg.
Aleh Loban (Hvíta-Rússland) hafnaði í öðru sæti með 175 kg í snörun og 206 kg í jafnhöttun, samtals 381 kg og samlandi hans
Valery Sizianok hafnaði í þriðja sæti með 178 kg í snörun og 202 kg í jafnhöttun, samtals 380 kg.
+105 kg flokkur.
Dimitris Papageridis (Grikkland) var efstur eftir snörunina með 182 kg en David Kadanets (Rússland) var annar með 181 kg.
Papageridis jafnhattaði 211 kg í sinni fyrstu tilraun og 215 kg í annarri sem að nægði honum til sigurs, samtals 397 kg.
Kadanets lyfti fyrst 210 kg og náði ekki að "jerka" 215 kg í sinni annarri tilraun og rann síðan út á tíma í sinni þriðju
tilraun með 218 kg, samtals 391 kg. Í þriðja sæti var svo Tzetvetan Dimitrov (Búlgaría) sem snaraði 170 kg og jafnhattaði 206 kg.
Ármann Dan
Igor Lukin (Rússland) vann 105 kg flokkinn með 180 kg í snörun og 215 kg í jafnhöttun, samtals 395 kg.
Aleh Loban (Hvíta-Rússland) hafnaði í öðru sæti með 175 kg í snörun og 206 kg í jafnhöttun, samtals 381 kg og samlandi hans
Valery Sizianok hafnaði í þriðja sæti með 178 kg í snörun og 202 kg í jafnhöttun, samtals 380 kg.
+105 kg flokkur.
Dimitris Papageridis (Grikkland) var efstur eftir snörunina með 182 kg en David Kadanets (Rússland) var annar með 181 kg.
Papageridis jafnhattaði 211 kg í sinni fyrstu tilraun og 215 kg í annarri sem að nægði honum til sigurs, samtals 397 kg.
Kadanets lyfti fyrst 210 kg og náði ekki að "jerka" 215 kg í sinni annarri tilraun og rann síðan út á tíma í sinni þriðju
tilraun með 218 kg, samtals 391 kg. Í þriðja sæti var svo Tzetvetan Dimitrov (Búlgaría) sem snaraði 170 kg og jafnhattaði 206 kg.
Ármann Dan
<< Home