Smáþjóðarleikarnir
Stephen Borg
Á morgun laugardaginn 30. apríl hefjast smáþjóðarleikarnir í lyftingum og eru keppendur frá Möltu, Kýpur, Monakó og Lúxemborg sem taka þátt.
Nú rétt fyrir keppnina meiddist hinn ungi Clint Grech (sem ritað var um þann 27. apríl) og þurfti því að draga sig úr keppni en í hans stað kemur Manuel Schmebri.
Stephen Borg sem er einn af bestu lyftingamönnum Möltu kom alla leið frá Ástralíu til að geta tekið þátt í mótinu en hann ætlar sér að keppa fyrir hönd Möltu á Samveldisleikunum á næsta ári sem verða haldnir í Melbourne, Ástralíu.
Úrslit mótsins verða birt hér á síðunni eftir helgi.
Ármann Dan
<< Home