Em unglinga framh.
Hér er framhaldið af úrslitum frá EM unglinga.
Drengir 77 KG:
1. sæti Alexander Ivanov (16 ára) frá Rússlandi snaraði 145 kg og jafnhattaði 180 kg, samtals 325 kg.
Hann setti þarna Evrópumet unglinga í jafnhöttun og samanlögðu.
2. sæti Siarhei Lahun (17 ára) frá Hvíta-Rússlandi snaraði 146 kg og jafnhattaði 178 kg, samtals 324 kg.
Hann setti þarna Evrópumet unglinga í snörun.
3. sæti Aghvan Melikyan (17 ára) frá Armeníu snaraði 139 kg og jafnhattaði 171 kg, samtals 310 kg.
12. sæti var svo Fininn Miika Antti-Roiko (17 ára) sem snaraði 110 kg og jafnhattaði 136 kg, samtals 246kg.
Drengir 85 KG:
1. sæti Maxim Shejko (17 ára) frá Rússlandi snaraði 150 og jafnhattaði 175 kg, samtals 325kg.
2. sæti Sevaik Sahakyan (17 ára) frá Armeníu snaraði 137kg og jafnhattaði 167, samtals 304 kg.
3. sæti Ruslan Zhvirko (17 ára) frá Hvíta-Rússlandi snaraði 135 kg og jafnhattaði 166 kg, samtals 301 kg.
13. sæti var svo Norðmaðurinn Jarleif Amdal (17 ára) frá Noregi, snaraði 120 kg og jafnhattaði 147 kg, samtals 267 kg.
Drengir 94 KG:
1. sæti Andrei Aryamnou (17 ára) frá Hvíta-Rússlandi snaraði 167 kg og jafnhattaði 201 kg, samtals 368 kg.
Hann setti þarna Evrópumet unglinga í snörun, jafnhöttun og samanlögðu.
2. Evgeni Tarasenko (17 ára) frá Rússlandi snaraði 135 kg og jafnhattaði 165, samtals 300 kg.
3. Krasimir Shindarski (17 ára) frá Búlgaríu snaraði 132 kg og jafnhattaði 153 kg, samtals 285 kg.
10. sæti var svo norðmaðurinn Vegar Farsund (17 ára) snaraði 108 kg og jafnhattaði 138 kg, samtals 246 kg.
12. sæti var svo Kim Eirik Jonassen (15 ára) 218 (220/05) 89,45+ 93 (95) 12 125= 12 NOR JONASSEN Kim Eirik (15)
Drengir +94:
1. sæti Evgeni Pisarev (17 ára) frá Rússlandi snaraði 160 kg og jafnhattaði 203 kg, samtals 363 kg.
2. sæti Dzimitry Vornik (17 ára) frá Hvíta-Rússlandi snaraði 158 kg og jafnhattaði 181 kg, samtals 339 kg.
3. sæti Olexandr Prokopenko (17 ára) frá Úkraínu snaraði 153 kg og jafnhattaði 180 kg, samtals 333 kg.
Drengir 77 KG:
1. sæti Alexander Ivanov (16 ára) frá Rússlandi snaraði 145 kg og jafnhattaði 180 kg, samtals 325 kg.
Hann setti þarna Evrópumet unglinga í jafnhöttun og samanlögðu.
2. sæti Siarhei Lahun (17 ára) frá Hvíta-Rússlandi snaraði 146 kg og jafnhattaði 178 kg, samtals 324 kg.
Hann setti þarna Evrópumet unglinga í snörun.
3. sæti Aghvan Melikyan (17 ára) frá Armeníu snaraði 139 kg og jafnhattaði 171 kg, samtals 310 kg.
12. sæti var svo Fininn Miika Antti-Roiko (17 ára) sem snaraði 110 kg og jafnhattaði 136 kg, samtals 246kg.
Drengir 85 KG:
1. sæti Maxim Shejko (17 ára) frá Rússlandi snaraði 150 og jafnhattaði 175 kg, samtals 325kg.
2. sæti Sevaik Sahakyan (17 ára) frá Armeníu snaraði 137kg og jafnhattaði 167, samtals 304 kg.
3. sæti Ruslan Zhvirko (17 ára) frá Hvíta-Rússlandi snaraði 135 kg og jafnhattaði 166 kg, samtals 301 kg.
13. sæti var svo Norðmaðurinn Jarleif Amdal (17 ára) frá Noregi, snaraði 120 kg og jafnhattaði 147 kg, samtals 267 kg.
Drengir 94 KG:
1. sæti Andrei Aryamnou (17 ára) frá Hvíta-Rússlandi snaraði 167 kg og jafnhattaði 201 kg, samtals 368 kg.
Hann setti þarna Evrópumet unglinga í snörun, jafnhöttun og samanlögðu.
2. Evgeni Tarasenko (17 ára) frá Rússlandi snaraði 135 kg og jafnhattaði 165, samtals 300 kg.
3. Krasimir Shindarski (17 ára) frá Búlgaríu snaraði 132 kg og jafnhattaði 153 kg, samtals 285 kg.
10. sæti var svo norðmaðurinn Vegar Farsund (17 ára) snaraði 108 kg og jafnhattaði 138 kg, samtals 246 kg.
12. sæti var svo Kim Eirik Jonassen (15 ára) 218 (220/05) 89,45+ 93 (95) 12 125= 12 NOR JONASSEN Kim Eirik (15)
Drengir +94:
1. sæti Evgeni Pisarev (17 ára) frá Rússlandi snaraði 160 kg og jafnhattaði 203 kg, samtals 363 kg.
2. sæti Dzimitry Vornik (17 ára) frá Hvíta-Rússlandi snaraði 158 kg og jafnhattaði 181 kg, samtals 339 kg.
3. sæti Olexandr Prokopenko (17 ára) frá Úkraínu snaraði 153 kg og jafnhattaði 180 kg, samtals 333 kg.
<< Home