mánudagur, október 03, 2005

Asíumótið í Lyftingum II

85 kg flokkur.

Í fyrsta sæti var Ulanbek Moldodosov (Kyrgyzstan)snaraði 151 kg og jafnhattaði 190 kg, samtals 341 kg.
Í öðru sæti var Wei-Chun Hsieh (Tapei)snaraði 147 kg og jafnhattaði 187 kg, samtals 334 kg.
Í þriðja sæti var Wei Zang (Kína)snaraði 152 kg og jafnhattaði 180 kg, samtals 332 kg.

94 kg flokkur.

Í fyrsta sæti var Ashgar Ebrahimi (Iran)snaraði 175 kg og jafnhattaði 205 kg, samtals 380 kg.
Í öðru sæti var Ali Deghanian(Iran)snaraði 155 kg og jafnhattaði 203 kg, samtals 358 kg.
Í þriðja sæti var Sergey Sedov (Kazakstan)snaraði 160 kg og jafnhattaði 196 kg, samtals 356 kg.

105 kg flokkur.

Í fyrsta sæti var Said Saif Saad Asaad (Quatar)snaraði 180 kg og jafnhattaði 210 kg, samtals 390 kg.
Í öðru sæti var Mohsen Beiranvand (Iran)snaraði 177 kg og jafnhattaði 206 kg, samtals 383 kg.
Í þriðja sæti var Dmitriy Frolov (Kazakstan)snaraði 166 kg og jafnhattaði 202 kg, samtals 368 kg.

+105 kg flokkur.

Í fyrsta sæti var Hossein Rezazadeh (Iran)snaraði 200 kg og jafnhattaði 260 kg, samtals 460 kg.
Í öðru sæti var Saeed Salem Jaber (Quatar)snaraði 190 kg og jafnhattaði 232 kg, samtals 422 kg.
Í þriðja sæti var I. Khalilov (Uzbekistan)snaraði 180 kg og jafnhattaði 220 kg, samtals 400 kg.