þriðjudagur, mars 01, 2005

33. EUROPEAN UNION CHAMPIONSHIPS Caen, Frakklandi 25.02.2005

Frakkar "Dómineruðu"EU Championships sem haldnir voru um síðustu helgi. Frakkar unnu fimm flokka af fjórtán (Kvenna og karlaflokkar), Grikkir unnu þrjá, Þýskaland tvo sem og Spánn og Póland. Besti kvennlyftarinn var Tatiana Fernandez frá Spáni sem náði 233.48 Sinclair stigum. Var hún 70.11 kg þung og snaraði 97.5 kg og jafnhattaði 112.5kg, samtals 210.0 kg. Sebastian Pawlikowski frá Pólandi var besti karlyftarinn og náði hann 404.44 Sinclair Stigum. Var hann 84.53 kg þungur og snaraði 155.0 kg og jafnhattaði 185.0 kg, samtals 340.0 kg.

Ármann Dan