laugardagur, febrúar 19, 2005

Smáþjóðaleikarnir 1987

Smáþjóðaleikarnir 1987 voru haldnir á Monaco og tóku tveir Íslenskir lyftingamenn þátt. Þá var búið að breyta fyrirkomulagi keppninar og var keppt í þyngdarflokkum en ekki stigakeppni eins og tveimur árum áður.
Lítið hefur verið skrifað um þeirra afrek en Haraldur Ólafsson hlaut silfurverðlaun í sínum þyngdarflokki og Birgir Þór Borgþórsson var fjórði í sínum flokki.

Ármann Dan

Allar upplýsingar hér fyrir ofan eru teknar úr bókinni, Íslendingar á Ólympíuleikum eftir Gísla Halldórsson, sem að Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands gaf út árið 2003.