þriðjudagur, janúar 18, 2005

Akakios Kakhiashvili og Valerios Leonidas hjálpa fórnarlömbum.

Grísku Lyftingamennirnir Akakios Kakhiashvili , þrefaldur Ólympíumeistari og Valerios Leonidas , silfurhafi á Ólympíuleikunum í Atlanta 1996 eru meðal þeirra íþróttamanna sem hafa safnað fé til hjálpar fórnarlamba flóðanna miklu í Asíu. Þeir gáfu persónulega hluti sem voru boðnir upp og rann ágóðinn til fórnarlamba flóðanna.